Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

258/365

Posted on 17/09/201929/11/2019 by Dagný Ásta

Oj mamma ég drekk þetta ekki þetta er rosalega ógirnilegt (kjötsafi af pönnu) hóst nei við stríðum aldrei börnunum okkar…. Ásu Júlíu fannst þetta ss ekkert alltof fyndinn brandari en var samt fljót að færa glasið yfir að disk bróður síns þar sem hann var rétt ókominn heim af æfingu.

Read more

257/365

Posted on 16/09/201921/11/2019 by Dagný Ásta

Þessi tími er mættur… notaleg ljós fá að yfirtaka heimilið á kvöldin þegar farið er að rökkva. Ef það eru ekki kósí lampar þá eru það kertaljós út um allt 🙂

Read more

256/365

Posted on 15/09/201921/11/2019 by Dagný Ásta

Ég elska haustið, eða réttarasagt það sem haustinu fylgir… allt þetta ferska fallega nýja grænmeti sem hefur fengið að dafna yfir sumarið. Keypti mér nýtt hnúðkál á grænmetismarkaðinum í Krónunni um í dag og sælgætið sem það var… Í sakleysi mínu var ég að vonast til þess að eiga þetta ein en það var svo…

Read more

255/365

Posted on 14/09/201921/11/2019 by Dagný Ásta

Við fórum í afmæli til Jóhönnu Lovísu í dag – heil 8 ár komin í safnið hjá dömunni 🙂 Það var alveg brjáluð rigning… og Olla þótti vissara að hylja pakkann einhvernveginn frá bílnum og að húsinu – þetta var smá vandaverk 🙂 en hafðist þó á endanum og pakkinn komst þurr til skila 🙂

Read more

254/365

Posted on 13/09/201915/11/2019 by Dagný Ásta

Ég er að fylgja notanda á instagram sem kallar sig Thesexyknitter og er með Harry Potter nördaskapinn á hreinu 🙂 Nýlega var hún með smá afslátt af öllu tengdu HP á síðunni sinni og ég ákvað að splæsa á nokkur mini skeins sett sem bárust mér svo í dag í þessu líka fallega skreytta umslagi!…

Read more

253/365

Posted on 12/09/201912/11/2019 by Dagný Ásta

Stundum er bara ekki hægt að sleppa því að taka mynd…

Read more

252/365

Posted on 11/09/201912/11/2019 by Dagný Ásta

Nokkuð sem allir sem eru eitthvað í handavinnu (alveg sama hvernig) þekkja er það að reglustikur, málbönd, mælistikur eða hvað það er sem þú notar til þess að mæla það sem þú ert að gera hverfur! hreinlega *púff* það er hvergi finnanlegt. Ég hef reynt að venja mig á það að ef ég rekst á…

Read more

251/365

Posted on 11/09/201917/09/2019 by Dagný Ásta

Nota strætó segja þeir… Ég er búin að vinna kl 16:00 og frístundin lokar 17:00 … Síðustu daga hef ég verið að koma heim eftir kl 17 þrátt fyrir að stoppa ekkert á leiðinni úr vinnunni og leggja jafnvel af stað á slaginu kl 16 … Í gær tók það 50 mín að komast að…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme