Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

234/365

Posted on 24/08/201910/10/2019 by Dagný Ásta

Enn hægt að kúra á mömmu 12 árum síðar. Í þau skipti sem við mæðginin gerumst smá sófakartöflur og kíkjum á einn lögguþátt saman þá finnst honum fátt notalegra en að kúrast á mér.

Read more

233/365

Posted on 23/08/201930/11/2019 by Dagný Ásta
Read more

232/365

Posted on 22/08/201922/09/2019 by Dagný Ásta

staðan á húsnæði Seljaskóla við skólasetningu 2-10 bekkjar. Ég bara gat ekki sleppt því að skella þessu hingað inn sem mynd dagsins. Ég er svo sorgmædd yfir þeirri staðreynd að húsnæðið sé ekki lengra komið. Geri mér grein fyrir því að þarna er um mikið verk að ræða en þegar ég hef góðar heimildir fyrir…

Read more

231/365 loksins verður Ásu herbergi Ásuherbergi

Posted on 21/08/201922/09/2019 by Dagný Ásta

það er óhætt að segja Loksins í þessu samhengi þar sem þetta var ákveðið sem Ásu Júlíu herbergi fyrir rúmlega 6 árum síðan… það tafðist að hafa það formlegt þar sem jú fyrst deildu Ása og Olli herberginu í kojunni sinni þar sem Olla herbergi var undirlagt sem framkvæmdasvæði fyrir stigamál upp í ris og…

Read more

230/365 me time…

Posted on 20/08/201922/09/2019 by Dagný Ásta
Read more

229/365

Posted on 19/08/201922/09/2019 by Dagný Ásta

nýtt rúm! ó hvað það er kominn tími á það fyrir elsku Ásu Júlíu. Við ákváðum að kaupa bara “box” dýnu fyrir hana í stað þess að kaupa rúm með skúffurúmmi eins og mig langaði að gera. Herbergið hennar ber vel að taka rúm sem er 120cm á breidd þannig að svo varð úr þannig…

Read more

228/365 ahhhh

Posted on 18/08/201917/09/2019 by Dagný Ásta

Loksins er þessi tími að detta í hús. Það er eitthvað svo notalegt að hafa kertaljós sem aðal birtuna í stofunni á kvöldin <3

Read more

227/365 Ísdagurinn mikli….

Posted on 17/08/201913/09/2019 by Dagný Ásta

Við kíktum á ísdaginn mikla í dag, eða Ása Júlía var ekki með okkur þar sem hún var með Gunnari og Evu í afmælisgjöfinni sinni aka GungHo hlaupinu í Laugardal og svo skilst mér að planið hafi verið Húsdýragarðurinn í framhaldinu 🙂 Allavegana Við skelltum okkur í smá íssmakk… Furðulegustu bragðtegundir voru smakkaðar eins og…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme