Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

209/365 – Úlfarsfell

Posted on 30/07/201902/08/2019 by Dagný Ásta

Við ákváðum að skella okkur í “smá” göngu eftir vinnu hjá mér í dag <3 Úlfarsfellið varð fyrir valinu, gönguleiðin upp frá leirtjörn í Úlfarsárdalnum. Við gengum fyrst upp á Stóra hnjúk þar sem var hávaða rok en krakkarnir skemmtu sér stórkostlega við “fjúk”leiki á toppnum. Oliver var ekki lengi að finna gestabókina og vildu…

Read more

208/365

Posted on 29/07/201901/08/2019 by Dagný Ásta

svalaræktun… prufaði að setja í pott “afgang” af lambhagasalatshaus og voilà 🥗

Read more

207/365 Göngutúr í Heiðmörk – Strípshringur

Posted on 28/07/201930/07/2019 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í smá göngutúr í rigningunni í dag – eða þegar til kom var varla nein rigning en ósköp notalegur göngutúr í fallegri náttúru í Heiðmörkinni ❤ Við sáum ýmislegt spennandi á þessum göngutúr en mest spennandi að mati barnanna var að það lítur út fyrir heilmikla berjauppskeru í ágúst! Þau vantar bara…

Read more

206/365

Posted on 27/07/201901/08/2019 by Dagný Ásta

Oliver tók að sér að græja kvöldmatinn í kvöld. Aðspurður hvað hann ætlaði að hafa í matinn þá vildi hann endilega gera pastarétt sem ég geri stundum eða sko grunnurinn er yfirleitt sá sami og svo fer restin bara eftir því hvað er í ísskápnum. coming up pastaréttur ala Oliver Pasta, skinka, sveppir, rjómaostur, sveppasmurostur…

Read more

205/365

Posted on 26/07/201901/08/2019 by Dagný Ásta

Limoncello spritz á svölunum í lok vinnuvikunnar … tvær í vinnunni eru búnar að vera að dásama þennan drykk alveg út í eitt síðan snemma í vor.. verð að viðurkenna að ég er 100% sammála þeim að þessi er muuun betri en Aperol Spritz sem svo margir eru að missa sig yfir…

Read more

204/365

Posted on 26/07/201901/08/2019 by Dagný Ásta

Stundum gerir maður góðverk í nafni annars 😉

Read more

203/365

Posted on 25/07/201901/08/2019 by Dagný Ásta

Elsku barn – svona smámiðaminningar geta gjörsamlega brættmann!

Read more

202/365 hvaða dúskur…

Posted on 24/07/201931/07/2019 by Dagný Ásta
Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme