Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

207/365 Göngutúr í Heiðmörk – Strípshringur

Posted on 28/07/201930/07/2019 by Dagný Ásta

Við skelltum okkur í smá göngutúr í rigningunni í dag – eða þegar til kom var varla nein rigning en ósköp notalegur göngutúr í fallegri náttúru í Heiðmörkinni ❤

Við sáum ýmislegt spennandi á þessum göngutúr en mest spennandi að mati barnanna var að það lítur út fyrir heilmikla berjauppskeru í ágúst! Þau vantar bara ogguponsulítið meiri safa til þess að verða delisíös! Ekki það að það þurfti ekki mikið til þess að Oliver yrði berjablár 😉

Við mægðurnar fundum líka eggjaskurn sem Ásu fannst afskaplega spennandi og var mikið spáð í hvar hreiðrið væri eiginlega og hvaða fugl verpti svona fallegu eggi – Heiðlóa var svarið við því en hvar hreiðrið væri gátum við ekki svarað 😉

Check out my activity on Strava: https://strava.app.link/z4hm0NfbKY

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme
Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða