Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

193/365

Posted on 14/07/201931/07/2019 by Dagný Ásta

Við erum búin að vera á leiðinni á Aladdin annsi lengi og ákváðum í kvöld að láta verða af því að fara saman! Gerðum okkur reyndar ekki alveg grein fyrir því að þetta væri um 3klst mynd en það var bara allt í lagi 😉

Read more

192/365

Posted on 13/07/201931/07/2019 by Dagný Ásta

Fyrir mööörgum árum kynntist ég þessum dásemdar grillbrauðum sem hægt er að leika sér svolítið með þó mér þyki þau alltaf einna best svona einföld 😉 Uppskriftina má finna hér!

Read more

191/365

Posted on 12/07/201931/07/2019 by Dagný Ásta

mér finnst alltaf lúmskt gott að skella fylltum sveppum á grillið sem meðlæti með góðu kjöti – ég átti hinsvegar ekki rjómaostinn sem ég set yfirleitt en ég átti harðan mexicoost sem ég ákvað að prufa að skera niður og ofaní – verð að viðurkenna að kryddosturinn er kominn með heilmikla samkeppni núna!

Read more

190/365

Posted on 11/07/201931/07/2019 by Dagný Ásta

Við mæðgur sátum og vorum að skoða leikskólabókina hennar Sigurborgar Ástu áðan… jiminn hvað hún var lítil á þessum myndum sem teknar voru fyrstu dagana í leikskólanum ..

Read more

189/365

Posted on 10/07/201931/07/2019 by Dagný Ásta

Alveg frá því að Oliver gat labbað sjálfur að berjarunnunum úti í garði hjá mömmu og pabba hefur hann étið allskonar ber á öllum þroskastigum. Það kemur honum samt enn á óvart hversu súr stikkilsber eru sem grænjaxlar…

Read more

188/365

Posted on 10/07/201930/07/2019 by Dagný Ásta

Fyrir nokkrum dögum hafði maður samband við Ástu Haraldar frænku mína í gegnum Facebook. Sá var bandaríkjamaður á leið til Íslands með fjölskylduna sína og eftir smá spjall kom í ljós að þarna var á ferð barnabarn bróður Steina afa. En einn bræðra hans, Einar Valgeir, flutti til Bandaríkjana löngu áður en pabbi fæddist og…

Read more

187/365

Posted on 08/07/201930/07/2019 by Dagný Ásta

jæjaaaaaaa ég verð að viðurkenna að þetta er orðið pínulítið þreytt! en ég vona að ég þurfi ekki að mála miiikið fleiri svona spítur.

Read more

186/365

Posted on 07/07/201930/07/2019 by Dagný Ásta

Mig hefur lengi langað að kíkja í sundlaugina á Hofsósi og úr varð að við tókum smá útúrdúr á leiðinni heim frá Akureyri í dag og skelltum okkur í sund þar. Pínulítil laug og enn minni pottur með míní útgáfu af rennibraut – og endalaust af útlendingum eða íslendingum með erlenda vini með í för…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme