Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

276/365

Posted on 05/10/201923/12/2019 by Dagný Ásta

Ása og Olli voru bæði á sundmóti í dag og stóðu sig bæði með prýði. Oliver keppti reyndar bara fyrir hádegið en mætti á bakkann til að styðja systur sína eftir hádegið og tók með þeim rútínuna í upphitun. Það er alveg óhætt að segja að þetta er glæsilegur hópur og standa sig mjög vel.

Read more

274+5/365

Posted on 04/10/201923/12/2019 by Dagný Ásta

Fjáröflun í sundinu var í gangi í síðustu viku og ég náði í pöntunina áðan… sheize! þetta magn! Hvað eru annars 48kg af gulrótum á milli vina? fékk að heyra það að við værum söluhæst og ég hefði getað selt meira *jæks* Það var nú ekki amalegt að geta svo nýtt eina ferð í að…

Read more

273/365

Posted on 02/10/201923/12/2019 by Dagný Ásta
Read more

272/365

Posted on 01/10/201923/12/2019 by Dagný Ásta

Ég fékk þessa fallegu litlu Kólusa í lok ágúst og þeir hafa heldur betur sprottið á þessum rúma mánuði sem þeir hafa búið í K48. Þarf samt eiginlega að fara að huga að því að setja þá saman í pott og stærri pott líka.

Read more

271/365

Posted on 30/09/201923/12/2019 by Dagný Ásta

Reyniber eru alltaf í miklu uppáhaldi hjá mér – dásamlegt þegar þau standa ein eftir á trjánum <3

Read more

270/365

Posted on 29/09/201923/12/2019 by Dagný Ásta

Dagsverkin í Birtingaholtinu 🙂 Betra seint en aldrei og var dagurinn nýttur í að taka upp það sem eftir var í kartöflugarðinum hjá foreldrum mínum. Krakkarnir eru rosalega dugleg í þessum verkum og njóta sín í botn að aðstoða ömmu og afa.

Read more

269/365 Fallega þrennan mín ♡

Posted on 28/09/201923/12/2019 by Dagný Ásta

Við fórum í smá göngutúr í dag um Elliðárdalinn <3 Fallegt veður og fullkomið til þess að smella nokkrum myndum af krökkunum.

Read more

268/365

Posted on 27/09/201923/12/2019 by Dagný Ásta

ég ætti að taka dóttur mina til fyrirmyndar ♡ Leifur: “afhverju skrifaðiru þetta?”Ása Julía: ” baara… þetta eru setningar til að láta mér líða betur”Leifur: “liður þér illa?”Ása Júlía: “nei alls ekki þetta er bara til að minna mig á ef mér líður einhverntíma illa” Mikið sem það væri nú gott að tileinka sér þessa…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme