Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

304/365

Posted on 01/11/201929/12/2019 by Dagný Ásta

Við Leifur skelltum okkur á konfektnámskeið ásamt nokkrum úr vinnunni hans Leifs. Halldór súkkulaðimeistari sá um að leiðbeina hópnum að tengjast súkkulaðinu tilfinningaböndum eða það er það sem við tókum með eftir kvöldið *haha* Við gerðum 2 tegundir af fyllingum, önnur var með sjávarsaltstamarimöndlufyllingu en hin var með ákavítisblöndu. Mínir voru reyndar allir fylltir með…

Read more

303/365

Posted on 01/11/201927/12/2019 by Dagný Ásta

að rekja upp er góð skemmtun! Sagði enginn aldrei… En það er samt skárra en að vera í endalausri fýlu út í verkefnið eins og ég er búin að vera lengi. Ég man ekki einusinni hvenær ég byrjaði á þessu blessaða sjali en það mun verða fallegt og skemmtilegt þegar ég klára það og fullkomið…

Read more

302/365

Posted on 30/10/201927/12/2019 by Dagný Ásta

Hrekkjavökuball hjá 1. bekk í dag Sigurborgu Ástu til mikillar gleði. Undantekningarlaust vilja gormarnir mínir fá “blóð” og nóg af því þegar þessi böll eru í gangi og það var auðvitað málið í dag líka. Útkoman varð því mannætuljón!

Read more

301/365

Posted on 30/10/201927/12/2019 by Dagný Ásta

Það er eitthvað við þetta móment eftir ferðalag… tilbúnar til að fara aftur í geymsluna…

Read more

LONDON (295-300/365)

Posted on 29/10/201927/12/2019 by Dagný Ásta

Við áttum yndislegt vetrarfrí í Lundúnaborg. Þar var fókusinn á krakkahópinn okkar <3 Ása Júlía eeeelskar Harry Potter bækurnar og var aðal tilgangur ferðarinnar að skella sér í Harry Potter safnið í úthverfi London. Við vorum á hóteli sem heitir “Barry House” og er staðsett í 5mín göngufæri við Paddington lestarstöðina. Þetta var nú ekki…

Read more

294/365

Posted on 24/10/201927/12/2019 by Dagný Ásta

Ég sver að ég vissi ekki að mig vantaði þessa poka fyrr en ég prufaði að kaupa 1 sett og nota í ferðalag fjölskyldunnar. Þetta heldur algjörlega utanum allt þetta “smáa” nærföt, sokka og þessháttar. Það er að sjálfsögðu hægt að nota stærri týpurnar fyrir öll föt en ég prufaði að gera það með föt…

Read more

293/365

Posted on 23/10/201927/12/2019 by Dagný Ásta
Read more

292/365

Posted on 21/10/201927/12/2019 by Dagný Ásta

Sonurinn á það til að leggja fyrir mömmu sína spurninguna “má ég baka eitthvað?” Hví ekki… í þetta sinn voru það súkkulaðismákökur sem urðu fyrir valinu. Hann er efnilegur 🙂

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme