Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

304/365

Posted on 01/11/201929/12/2019 by Dagný Ásta
301/365

Við Leifur skelltum okkur á konfektnámskeið ásamt nokkrum úr vinnunni hans Leifs.

Halldór súkkulaðimeistari sá um að leiðbeina hópnum að tengjast súkkulaðinu tilfinningaböndum eða það er það sem við tókum með eftir kvöldið *haha*

Við gerðum 2 tegundir af fyllingum, önnur var með sjávarsaltstamarimöndlufyllingu en hin var með ákavítisblöndu. Mínir voru reyndar allir fylltir með sjávarsaltstamarimöndlufyllingunni þar sem ég verð að viðurkenna að mér fannst hin ekkert spes.

Molarnir heppnuðust líka svona svakalega vel og eru virkilega smart með Íslandslookinu 😉

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme