Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

310/365

Posted on 07/11/201929/12/2019 by Dagný Ásta

Mamma hefur verið með sömu kanilsykurdolluna frá því að ég man eftir mér, bara mixað nýja blöndu eftir því sem þurfti.

Mig langaði alltaf að eignast eina þegar ég myndi byrja að búa. Viti menn eitt af því sem ég keypti “í búið” fyrrihluta dvalarinnar okkar í Danmörku var þessi staukur og hefur hann fylgt okkur núna í rúm 14 ár.

309/365 danskar minningar 🇩🇰
danskar minningar
August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme