Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

305/365

Posted on 02/11/201929/12/2019 by Dagný Ásta
304/365 hafði ekki trú á þessari blöndu en... nammi!

Fyrir nokkru síðan sá ég meðmæli með ákveðnu súkkulaði frá vinkonu minni á facebook. Hún hafði keypt það í Glasgow minnir mig fyrir rúmu ári síðan en ég verð að viðurkenna að ég var ekkert súper spennt fyrir því, það hljómaði ekkert súper vel!

En þegar ég sá það í nammirekkananum í einni búðinni í London þá ákvað ég að skella mér á eintak… hef reyndar ekki lagt í að smakka þetta enþá en eftir að hafa rétt vinkonu minni plötu sem ég keypti handa henni sem smá surprice og hún spurt mig hvort ég væri ekki örugglega búin að smakka þá varð ég bara að gera það.

Verð að viðurkenna að þetta kom mér mjög svo á óvart. Hélt að þetta yrði ekkert sérstakt en ég er kannski bara of veik fyrir súkkulaði með mintu

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme