Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

308/365

Posted on 05/11/201929/12/2019 by Dagný Ásta
307/365 fertugsgjöfin frá krabbameinsfélaginu nýtt - ekki það að èg hefði kíkt í heimsókn hvorteð er

Krabbameinsfélagið ákvað í ár að gefa öllum konum fæddum 1979 fría brjóstamyndatöku enda er það svo að árið sem maður verður 40 ára er fyrsta árið sem boðun í brjóstamyndatöku er almenn.

Ég pantaði mér tíma snemma í haust en tímasetningar henntuðu ekki fyrr en núna þannig að í dag nýtti ég fertugsgjöfina frá krabbameinsfélaginu – ekki það að èg hefði kíkt í heimsókn hvorteð er en samt!

Mér finnst svo sorglegt hvað það eru margar konur sem “sleppa” þessu því þetta sé “tilgangslaust” og svo frv – sama gildir um að mæta í strok úr leghálsi. Þetta er ekki tilgangslaust, þetta flokkast sem forvörn en er ekki greiningarferli sem slíkt. auðvitað er alltaf einhver sem fær boðun í endurkomnu og frekari rannsóknir en hvað ef sú hefði ekki mætt í þessi rútínutékk ? hefðu frumubreytingar þá etv greinst þegar viðkomandi var orðin veik? af tvennu illu myndi ég frekar vilja fá símtalið fyrr.

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme