Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

309/365 merkingar…

Posted on 06/11/201929/12/2019 by Dagný Ásta
308/365 merkingar...

Ég hef alltaf lagt mikið uppúr því að merkja föt krakkana, þá sérstaklega þau föt sem geta mögulega farið á flakk.

Er ekki mikið í því að merkja venjulegar buxur, peysur/boli en allt sem þau eiga það til að fara úr.

Finnst það samt svo sorglegt hvað þessar fáu flíkur sem hafa tapast hér hafa ekki skilað sér. Á þessum 10 árum sem ég hef átt leikskóla/skólabörn þá hef ég fengið heil 2 símtöl tengd flíkum sem krakkarnir hafa tapað. Húfa og stakur vettlingur.

Ég hef iðulega annað hvort skilað þeim flíkum sem ég veit hver á, hringt/sent SMS eða hreinlega póstað myndum á fb hóp skólans með upplýsingum um staðsetningu – hef 1x fengið þakkir fyrir :/

Mér finnst stundum eins og hreinlega skólinn/frístundin/Íþróttaheimilið nenni ekki að fylgja þessu eftir. Maður er leitandi að sumum flíkum út um allt en fær ekkert til baka frá þessum stöðum. Ég sá nýlega póst þar sem ein mamman í Seljaskóla tók myndir af öllu því sem hafði orðið eftir í Íþróttahúsinu og fáránlega margt var augljóslega merkt en starfsfólkið virtist ekkert pæla í því – öllu bara skuttlað í sömu hrúguna sem fer stöðugt stækkandi.

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme