Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

heimsókn

Posted on 16/02/2014 by Dagný Ásta

Við fengum heimsókn í dag frá yndislegri frænku sem við hittum alltof sjaldan… ég fékk símtal þar sem mér var tilkynnt að búið væri að stefna foreldrum mínum til mín og að frænka ætlaði að bjóða í kaffi hjá mér *haha* Bara gaman að svona óvæntum heimsóknum. Lára María kom með þessa dásamlegu köku með…

Read more

ekki handavinna…

Posted on 14/02/2014 by Dagný Ásta

Jæja… ekki handavinnufærsla? skal reyna! Annars þá er lítið í gangi í kringum okkur þessa dagana. Oliver er á fullu í skólanum og fótbolta, reyndar var svokallaður “opinn dagur” í skólanum í gær og fengum við Sigurborg að koma í heimsókn í skólann og fékk Oliver svo að hætta snemma. Fullt af sniðugu dóti í…

Read more

LyaLya í 3ja veldi

Posted on 10/02/201416/02/2014 by Dagný Ásta

Mér þykja þetta alveg ferlega krúttlegar húfur!! Ég prjónaði 2 svona á Ásu Júlíu þegar hún var lítil úr Smart garni en ákvað að prufa að prjóna úr garni frá Handprjón, Merino worsted, svooo mjúkt og girnilegt! Gerði á systurnar sitthvora húfuna, báðar súkkulaðibrúnar og svo eina og sætu frænku í Danaveldi, Ingibjörgu en hennar…

Read more

Göngutúr yfir í Kópavoginn

Posted on 09/02/201409/02/2014 by siminn

Við skelltum okkur í göngutúr í dag. Ákváðum að mæla með hjálp endomondo hversu langt það væri frá okkur yfir í Blásalina þangað sem Eva Hlín & Freyr eru að flytja núna á næstu dögum. Stór hluti leiðarinnar var á þessum flotta auða og fína göngustíg en allar aðrar gangstéttir sem og stígar voru þakin ís…

Read more

Amiguru – Herra Kisi

Posted on 06/02/2014 by Dagný Ásta

mjá bakterían beit mig aðeins… eða kannski frekar óþolinmæðin að bíða eftir vísbendingunum í leyniheklinu. Einnig bað Ása Júlía mig að kaupa sett í Litlu Prjónabúðinni þar sem uppskrift og garn var selt saman. Ég sagði henni að við skyldum finna saman einhvern bangsa og ég skyldi annað hvort prjóna eða hekla handa henni. Þessi…

Read more

Svooo kósí

Posted on 06/02/201406/02/2014 by siminn

Mömmu og pabba áskotnaðist forláta gæruskinns kerrupoki fyrir mörgum árum (eftir að ég var vaxin upp úr svona nokk samt). Mörg kríli í fjölskyldnni hafa fengið að njóta hans og þegar Oliver fæddist var það auðvitað gefið mál að hann kæmi til okkar 😉 semsagt Oliver, Ása Júlía og núna Sigurborg Ásta hafa kúrt í…

Read more

Turn A Round

Posted on 31/01/201406/02/2014 by Dagný Ásta

Hnoðrar og hnyklar eru enn með garnbanaáskorunina sína í gangi og ég ákvað að taka þátt aftur 😉 vonandi næ ég að taka þátt í næsta mánuði líka, veit svosem hvað mig langar að gera en er ekki viss hvort ég geti það þar sem ég er með aðeins of margt á prjónunum/nálinni akkúrat núna…

Read more

Frumraun í amigurumigerð

Posted on 30/01/201430/01/2014 by Dagný Ásta

Ég sá á fésbókinni að Þuríður sem heldur úti blogginu Woollen thoughts ætlaði að vera með leynihekl núna í janúar. Planið var að hekla litla fígúru sem nefnist “Amigurumi”. Hún sendi okkur vísbendingar 1x í viku og átti maður að hekla hluta af fígúrunni í einu. Þetta var mjög skemmtilegt verkefni og ég er byrjuð…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 106
  • 107
  • 108
  • 109
  • 110
  • 111
  • 112
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme