Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Frumraun í amigurumigerð

Posted on 30/01/201430/01/2014 by Dagný Ásta

Ég sá á fésbókinni að Þuríður sem heldur úti blogginu Woollen thoughts ætlaði að vera með leynihekl núna í janúar. Planið var að hekla litla fígúru sem nefnist “Amigurumi”. Hún sendi okkur vísbendingar 1x í viku og átti maður að hekla hluta af fígúrunni í einu.

Þetta var mjög skemmtilegt verkefni og ég er byrjuð á annarri fígúru – reyndar að beiðni Ásu Júlíu þar sem henni fannst hundur sem við sáum í Litlu prjónabúðinni svo æðislegur, ég reyndar valdi að gera kisu :-p blogg um hana kemur síðar 🙂

Fyrsta vísbendingin sagði okkur að hekla eyrun (vissi auðvitað ekki að þetta yrðu eyru)
sú næsta var hausinn
þriðja var loppurnar og dindillinn
og sú fjórða og síðasta var búkurinn

     

Krúttlega kanínan
Krúttlega kanínan

Ég notaði gamalt bómullargarn sem ég átti og heklunál nr 3,5
Beinn linkur á Ravelry

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme