Ég er búin að vera svolítið leið yfir vanvirkni minni hérna, bæði í sýnilegum og ekki svo sýnilegum færslum (set oft færslur hérna sem eru prívat bara fyrir mig). Langar að reyna að taka mig á á nýju ári. Þetta er svo þægilegt form til að kíkja í til að skoða árið, tja þetta og…
Gleðilegt ár!!
2013
Mér þykir það dálítið skemmtileg hefð að lít yfir árið og punkta niður það sem hefur gerst á árinu. Kemur oft í ljós að það sem virst hefur viðburðarlítið ár reynist vera ár stærri viðburða 😀 Í ár var heilmikið í gangi og hægt að segja að þar hafi nokkrir stórviðburðir leynst amk ekki minni en í…
Þvílíkt ríkidæmi…
Teppi fyrir stjörnubarnið
Eftir að við fréttum af því að vinir okkar í Svíþjóð ættu von á kríli á svipuðum tíma og við datt mér í hug að prjóna teppi sem mig hefur lengi langað að gera. Uppskriftin er af vefsíðu Pickles og heitir Breezy baby blanket. Það er lúmskt skemmtilegt að prjóna þetta teppi ennnn leiðinlegra en…
Piparkökur & piparkökuhús
Snemma í mánuðinum hittum við Sigurborgu og Ingibjörgu hérna í Kambaselinu og bökuðum piparkökuhús. Eða réttara sagt Leifur og Sigurborg skáru út piparkökuhús og skreyttu með krökkunum Þau skemmtu sér öll konunglega við að skreyta húsin og voru krakkarnir alveg í essinu sínu að föndra við þetta. Ég hafði búið til svo margfalda uppskrift þar…
Góss úr eldhúsi ömmu Þuru
Ég hef oft verið á leiðinni að kaupa bökuform með lausum botni… er alltaf að sjá fleiri og fleiri girnilegar uppskriftir af matarbökum. Var að tala um þetta við mömmu einhverntíman fyrir jól og hvað kom í ljós… jú amma Þura var síbakandi og nokku öruggt að hún hefði átt eitthvað svona dótarí. Þar sem…