Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Gleðileg jól

Posted on 24/12/201303/01/2014 by Dagný Ásta

Í ár héldum við okkar fyrstu jól í Kambaselinu… jafnframt voru þetta okkar fyrstu jól sem við héldum á okkar heimili. Mamma og pabbi voru hjá okkur í mat eða réttarasagt mamma kom og sá um að elda hamborgarhryggin í eldhúsinu hér, við höfðum ætlað að hjálpast að en vegna veikinda hjá mér þá var…

Read more

Tangagötujólaboð

Posted on 21/12/201303/01/2014 by Dagný Ásta

Jólaboð afkomenda Tangagötuhjónanna var með aðeins breyttu sniði í ár. Venjulega hittumst við og skerum út laufabrauð á aðventunni og borðum svo saman góðan mat en í ár gerði hver fjölskylda fyrir sig þannig að jólaboðið var bara allsherjarjólaboð 🙂 Í ár fengum við lánaðan lítinn sal í húsinu sem Guðrún og Viðar búa í…

Read more

35ár

Posted on 16/12/201315/07/2014 by Dagný Ásta

Þessi 2 fagna 35 ára brúðkaupsafmælinu sínu í dag 🙂

Read more

Stekkjastaur kom fyrstur…

Posted on 12/12/201303/01/2014 by siminn
Read more

Mjúku fallegu litlu hendur

Posted on 27/11/201303/01/2014 by siminn
Read more

Matseðill

Posted on 22/11/201303/01/2014 by Dagný Ásta

Ég er loksins búin að taka upp matseðlasystem hérna heima aftur, það féll svolítið mikið um sjálft sig á meðan Leifur var á Búðarhálsi. Við púsluðum saman 2vikna matseðli núna í vikunni og ég fór í gær í fyrstu alvöru útiveruna frá litlu þegar ég fór og keypti nokkurnvegin allt hráefni sem ég gat fyrir…

Read more

….og þá voru þau orðin 5!

Posted on 17/11/201303/01/2014 by Dagný Ásta

Samkvæmt sónarmælingum og úrlestur úr þeim áttum við von á að lítil stelpa léti sjá sig í kringum 9 nóvember sl. En hún, líkt og eldri systkinin, var ekki alveg á því að fara eftir því hvað einhverjir læknar , ljósmæður og nútímatækni segðu að hún ætti að láta sjá sig þannig að 9.nóvember kom…

Read more

Ein VEL skreytt í óveðurskaffitímanum…

Posted on 10/11/201303/01/2014 by Dagný Ásta

Leiðindar veður úti og ég er eiginlega bara mjög fegin því að þurfa ekkert að vera á neinu útstáelsi. Þakka eiginlega bara fyrir að krílið sem kúrir í bumbunni hafi ekki látið sjá sig í gær eins og sónarinn hafði giskað á. Ég ákvað að skella í köku með kaffinu og bananabrauð. Bananabrauð slær alltaf…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 109
  • 110
  • 111
  • 112
  • 113
  • 114
  • 115
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme