Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

….og þá voru þau orðin 5!

Posted on 17/11/201303/01/2014 by Dagný Ásta

Samkvæmt sónarmælingum og úrlestur úr þeim áttum við von á að lítil stelpa léti sjá sig í kringum 9 nóvember sl. En hún, líkt og eldri systkinin, var ekki alveg á því að fara eftir því hvað einhverjir læknar , ljósmæður og nútímatækni segðu að hún ætti að láta sjá sig þannig að 9.nóvember kom og fór… Gígja ljósan mín og Ósk læknir ákváðu reyndar fyrir hana að hún mætti nú ekki kúra lengur þarna inni en viku aukalega en þar sem LSH framkvæmir ekki gangsetningar um helgar þá varð föstudagurinn 15.nóvember fyrir valinu þar sem daman fengi uppsagnarbréfið sitt.

Og hún var svo hlýðin og góð að hlusta á okkur þann dag að hún mætti kl 17:58 þann 15.nóvember í öllu sínu veldi. 3930gr og 50cm 🙂

Yndislega litlan mín...

December 2025
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme