Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Jólagjöf

Posted on 25/12/201303/01/2014 by Dagný Ásta
Ása Júlía með jólapakkann til okkar foreldranna frá sér ; -)
Ása Júlía með jólagjöfina í ár sem hún bjó til á leikskólanum fyrir okkur foreldrana. Hún var alveg í skýjunum með gjöfina og hlakkaði mikið til aðfangadagskvölds 🙂
Flottasta málverkið og jafnframt það yndislegasta kom úr pakkanum frá eldri dótturinni... málverk af litlu systur
Úr pakkanum kom þetta glæsilega málverk eftir dömuna, myndin heitir “Litla systir” og er skv höfundinum mynd af litlu systur 😉
hún er yndisleg alveg hreint!
December 2025
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme