Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Viðey

Posted on 06/06/2014 by Dagný Ásta

Ég fór með Ásu Júlíu og Oliver út í Viðey í dag ásamt fuuuulllltttttttt af fólki á vegum Austurborgar, leikskóla Ásu Júlíu. Þau voru alveg svakalega spennt yfir þeirri staðreynd að fá að fara um borð í bát og Ása Júlía var alveg á því að við værum sko að fara “í annað land” og…

Read more

Sumir eru bara meiri krútt en aðrir

Posted on 30/05/201405/06/2014 by Dagný Ásta

Mér datt í hug um daginn að hekla ferðafélaga fyrir ferðalög sumarsins… Vonandi eigum við eftir að ná takmarkinu að taka myndir af honum á sem flestum stöðum. Fyrir valinu varð þessi ferlega krúttlega kanína sem ég fann á flakki mínu um Ravelry. Ég keypti bómullargarn í Hagkaup sem heitir Flox og notaði 3mm nál….

Read more

Verður forvitnilegt að sjá hvort eitthvað verði úr þessu…

Posted on 27/05/201406/06/2014 by Dagný Ásta

ég tók mig til í dag og grisjaði örlítið jarðaberjaplöntuskrímslið í garðinum hjá mömmu og pabba… fékk mér stóran pott í IKEA og nú er bara að bíða og sjá hvort eitthvað skemmtilegt komi út úr þessu 🙂

Read more

Hekl: Krútt

Posted on 20/05/201403/06/2014 by Dagný Ásta

Ég er í einum af þessum trilljón handavinnuhópum sem eru á facebook, margar hafa verið að birta myndir af hrikalega krúttlegum gíraffa. Í gramsi mínu í sófaborðinu kom upp í hendurnar á mér bómullargarn úr Söstrene grene og ég vissi að ég til afgang af hvíta garninu sem var notað til að hekla utanum krukkurnar…

Read more

Fallegi blómvöndurinn, sá fyrsti þetta sumarið

Posted on 10/05/201404/06/2014 by siminn
Read more

Barcelona!

Posted on 07/05/201401/06/2014 by Dagný Ásta

Við skötuhjúin ásamt yngsta fjölskyldumeðliminum skelltum okkur með Hinturunum til Barcelona núna um mánaðarmótin. Ástæða ferðarinnar var árshátíð Hnit 🙂 Fimmtudagur 1.maí Ræs um 5 í morgun. Sigurborg var frekar undrandi á að við værum að vekja hana enda er það ekki alveg vaninn 😉 Eftir að við náðum í Jón Þór í Engihjallann brunuðum…

Read more

100 hamingjudagar 100 myndir 100 hamingjumóment 3 hamingjumolar

Posted on 01/05/201421/05/2014 by Dagný Ásta

ég tók þátt í áskorun á netinu sem fólst í því að birta 1 mynd á dag í 100 daga. Lúmskt skemmtileg áskorun. Eitthvað af myndunum hefur þegar ratað hingað inn en allar eru þær á instagram reikninginum mínum. Myndirnar þurftu auðvitað ekki að vera neitt sérstakar, bara hversdagslegar myndir af því sem gladdi mann…

Read more

7ára afmæli frumburðarins

Posted on 27/04/201429/04/2014 by siminn

Við héldum upp á 7 ára afmæli frumburðarins í dag. Yndislegt veður sem varð til þess að gaurarnir í afmælinu eyddu jafn miklum tíma úti við og inni, stelpurnar voru aðeins penni enda í sparifötum 😉 Oliver var alveg í skýjunum með kökuna sem við Leifur dunduðum okkur við að gera í gærkvöldi sem og…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 103
  • 104
  • 105
  • 106
  • 107
  • 108
  • 109
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme