Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Barnadagur í Viðey

Posted on 27/07/201430/07/2014 by Dagný Ásta

Við fjölskyldan skelltum okkur á Barnadag í Viðey í dag. Þegar við vorum komin í röðina að bíða eftir að kaupa miða í ferjuna sáum við að Gunnar, Eva & strákarnir voru rétt á undan okkur (komin í Ferjuröðina samt) ásamt Gumma hennar Ástu og börnunum þeirra. Eftir nestisstopp við Viðeyjarstofu héldum við niður í…

Read more

Heimsókn

Posted on 23/07/2014 by Dagný Ásta

Við vorum með fullt hús af fólki hérna seinnipartinn í gær… Bara gaman. Annska og fjölskylda voru á landinu og blésum við til hittings með gamla vinahópnum þeirra Leifs úr MS. Sá hluti sem komst var allur búinn að gera eitthvað stórkostlegt undanfarið ár… af þeim 4 voru 2 brúðkaup og 3 börn fædd á…

Read more

Fyrsta uppskera sumarsins

Posted on 22/07/201422/07/2014 by Dagný Ásta

Við settum niður nokkrar tegundir af grænmeti í garðinum hjá mömmu og pabba í vor… Smá Hnúðkál, Kínakál, Blómkál, Brokkolí, Spínat, Gulrætur, Rófur og svooo salat sem ég barasta get ekki munað hvað heitir :-/ Allavegana… ég hef slitið reglulega af spínatinu og kálinu og mamma auðvitað líka en þetta kom með úr garðinum í…

Read more

Ossabæjarheimsókn

Posted on 22/07/201423/07/2014 by siminn

Tengdó voru með Ossabæ núna um helgina (og frameftir vikunni) og  við kíktum yfir helgina – Leifur, Ása Júlía og Oliver fóru á föstudaginn en við Sigurborg Ásta á laugardag og vorum öll fram á sunnudagskvöld. Þau kíktu í Slakka á laugardaginn og skemmtu sér konunglega við að skoða dýrin, jafnvel enn meira við að sulla…

Read more

Endar…

Posted on 22/07/201422/07/2014 by Dagný Ásta

Stundum virðast endarnir vera endalausir… þessir eru þó af skemmtilegu verkefni og ekki beint feliendar heldur saumasaman endar!! Jebb ég gerði enn eitt tuskudýrið 😉 Við áttum alltaf eftir að rétta litlum vini okkar smá pakka en hann er rétt rúmlega mánuði yngri en Sigurborg Ásta.  Úr varð að ég bjó til annað gíraffakrútt handa…

Read more

Smá föndur…

Posted on 17/07/201405/05/2015 by siminn
Read more

og enn rignir hann

Posted on 16/07/201422/07/2014 by Dagný Ásta

ég er búin að rúlla þónokkur svona gómsæt stykki það sem af er sumri og á ekki von á öðru en ég eigi eftir að gera þónokkur til viðbótar. Þau eru bara of góð til að sleppa því og of þægileg til að grípa í! svoooo er líka bara svo einfalt að breyta til og…

Read more

Gaur! & Skotta

Posted on 15/07/201416/07/2014 by siminn

Ein í vinnunni minni lánaði mér uppskrift af “Doddahúfunni” sem er búin að vera mjög vinsæl undanfarin ár. Mig langaði að gera húfur á krakkana sem væru hlýjar en samt ekki ullarhúfur, eignlega bara svona sumarhúfur. Ég valdi að nota bómullar og ullarblöndu frá Geilsk sem fæst í Litlu Prjónabúðinni. Það er aðeins fínna garn…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 101
  • 102
  • 103
  • 104
  • 105
  • 106
  • 107
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme