Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

pallalíf

Posted on 17/08/201423/09/2014 by siminn

Við erum búin að vera að vesenast með hvað við ættum að gera við pallinn í sumar… ekki beint búið að vera veður til þess svosem. En við ákváðum að drífa í því að bera á dekkið og þurftum við auðvitað að byrja á því að bera einhverja “drullu” á til að hreinsa upp gamla…

Read more

Arionbankamót

Posted on 17/08/201423/09/2014 by Dagný Ásta

Oliver keppti í fótbolta í dag með félögunum sínum í ÍR. Passaði ágætlega að hann ætti ekki að keppa fyrr en í dag þar sem jú Ásuskottið átti afmæli í gær og þá gatum við fagnað því án þess að þetta mót hefði nokkur áhrif á okkur. Mótið gekk svona lala fyrir þessa flottu stráka,…

Read more

Fallega, brosmilda, síkáta, orkuríka Ásuskottið okkar er 5ára í dag

Posted on 16/08/201423/09/2014 by siminn
Read more

afmæliskaka

Posted on 16/08/201423/09/2014 by siminn

Þeir sem þekkja okkur ættu nú að vita að við höfum svolítið gaman af því að skreyta kökur… eða sko afmæliskökur krakkanna okkar. Ása Júlía á afmæli í dag og auðvitað urðum við þeirri beiðni frá henni að búa til Frozen köku… Reyndar ekki alveg þá sem hún vildi enda verð ég að viðurkenna að…

Read more

Ef

Posted on 14/08/2014 by Dagný Ásta

Ef Leifur hefði ekki farið að hjálpa Dóra í gærkvöldi, þá hefði Ása Júlía ekki farið með honum, hitt Bryndísi og fengið að gjöf 2x boli (sem hún btw horfir á með stjörnur í augunum afþví að þetta eru “Frozen” bolir) þá hefði ég ekki farið inn á Facebook síðu Bryndísar til að senda henni…

Read more

KAL verkefni, staða eftir fyrsta hluta

Posted on 12/08/201412/08/2014 by Dagný Ásta

 Svona er útlitið eftir fyrsta hlutann sem er 29 umferðir í stærð 12 mánaða 🙂  Ég kláraði þetta seint í gærkvöldi en þá var orðið svo dimmt að það hefði ekki verið neitt skemmtilegt að taka mynd af því þannig að ég bætti úr því um leið og Sigurborg Ásta var sofnuð morgunlúrnum sínum. Þetta var…

Read more

All set and ready to go!

Posted on 11/08/201412/08/2014 by Dagný Ásta

Ég sá auglýst fyrir Verslunarmannahelgina samprjón eða KAL (Knit A Long) á vegum Handprjón.is, ferlega sæt barnapeysa sem prjóna á og er hópur kvenna (tja ég sé amk engann KK í hópnum) er að prjóna sömu peysuna. Ég ákvað að vera með og erum við í lokuðum hópi á Facebook þar sem við fáum uppskriftina…

Read more

Prakkari

Posted on 11/08/201423/09/2014 by siminn
Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 99
  • 100
  • 101
  • 102
  • 103
  • 104
  • 105
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme