Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Ef

Posted on 14/08/2014 by Dagný Ásta

Ef Leifur hefði ekki farið að hjálpa Dóra í gærkvöldi, þá hefði Ása Júlía ekki farið með honum, hitt Bryndísi og fengið að gjöf 2x boli (sem hún btw horfir á með stjörnur í augunum afþví að þetta eru “Frozen” bolir) þá hefði ég ekki farið inn á Facebook síðu Bryndísar til að senda henni smá línu…

EF ég hefði ekki farið þangað þá hefði ég ekki rekið augun í mynd af hring sem hún hafði deilt sem tapað/fundið (ég reyni að deila öllu þannig sjálf). Ég tók eftir að letrið í hringnum var “þín Arnbjörg”… einhverntíman hafði ég heyrt að Víkingur frændi Leifs væri búinn að týna giftingahringnum sínum og konan hans heitir einmitt Arnbjörg (frænka)! Ég ákvað að senda Víkingi þessa mynd og viti menn þetta er hringurinn hans!! rúmu ári síðar fundinn í gylltum sandi ylstrandarinnar í Garðabæ.

Semsagt EF EF máttur Facebook er snilld og dásamlegt að hann hafi fundist og eins og sú sem fann hann þá tók það rétt um sólarhring að finna giftingahringslausa eiginmann Arnbjargar 😉

 

Þekkið þið giftingarhringslausan eiginmann Arnbjargar? Ljósmynd: Dóra Kristín Briem

 

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme