Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

KAL verkefni, staða eftir fyrsta hluta

Posted on 12/08/201412/08/2014 by Dagný Ásta

KAL verkefni, staða eftir fyrsta hluta. #KAL #handprjón #flowercardigan #knitting #knitalong Svona er útlitið eftir fyrsta hlutann sem er 29 umferðir í stærð 12 mánaða 🙂  Ég kláraði þetta seint í gærkvöldi en þá var orðið svo dimmt að það hefði ekki verið neitt skemmtilegt að taka mynd af því þannig að ég bætti úr því um leið og Sigurborg Ásta var sofnuð morgunlúrnum sínum.

Þetta var bara skemmtilegt og mig langar mest til að skella mér aftur í búðina og kaupa í peysu á Ásu Júlíu líka 😀

Tengdar færslur:
All set and ready to go!

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme