Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

KAL lok

Posted on 29/09/201402/04/2015 by Dagný Ásta

Ég kláraði loksins peysurnar sem ég var að gera í Handprjóns KALinu, þetta sem ég sagði frá hér,  hér og hér. Ekki það að þær væru erfiðar, leiðinlegar eða neitt í þá áttina heldur missti ég prjónamojoið í smátíma eftir að Stína frænka dó í lok ágúst. Þetta verkefni var ögrun, öðruvísi, sniðugt en fyrst og…

Read more

Mamma ég á engan röndóttan kjól!

Posted on 29/09/2014 by Dagný Ásta

Ég fékk tilkynningu í kringum mánaðarmótin júlí/ágúst frá Ásu Júlíu um að hún ætti sko engan RÖNDÓTTAN kjól… verður ekki að redda því? Heppin ég að vera búin að sjá kjól á Ravelry sem heitir NOVA og vera búin að bræða það með mér að skella í einn slíkann á skottuna mína. Við Ása röltum…

Read more

Sami vinnuveitandi, sama samstafsfólk, nýr vinnustaður

Posted on 26/09/201414/10/2014 by Dagný Ásta

Vinnan tók sig til og flutti eins og hún leggur sig. Eftir rúm 30 ár var ýmislegt sem fékk að hverfa og annnað sem dregið var upp úr skúffum og skápum. Gamlar minningar hjá þeim sem hafa unnið þarna svotil frá upphafi. Þetta var hressandi tilbreyting á vinnudeginum og mikið púl hjá öllum þar sem…

Read more

Það er eitthvað við svona sofandi uppíloftdúllurass

Posted on 24/09/201414/10/2014 by siminn

Sigurborg Ásta rúmlega 10mánaða skotta Mér finnst alltaf jafn dúllulegt þegar krílin fara að finna sínar eigin svefnstellingar… þegar maður hættir að geta lagt þau frá sér og gengið að því nokkuð vísu að þau verði í sömu stellingu þegar kíkt er á þau einhverju síðar. þessi magastelling með rassinn upp í loft er bara…

Read more

Vettlingaprjón

Posted on 22/09/201424/09/2014 by Dagný Ásta

Ég hef lengi ætlað mér að prufa að prjóna 2 vettlinga samtímis, hef lengi prjónað ermar á þann hátt, sérstaklega á lopapeysur, en aldrei vettlinga eða sokka. Þetta er víst kallað 2 vettlingar á 1 prjóni. Aníú! Frozen vettlingarnir sem eru að tröllríða öllu urðu fyrir valinu, ég ákvað að gera par í gjafakassann minn…

Read more

Gott að kúra með krútti ;)

Posted on 21/09/201424/09/2014 by Dagný Ásta

mér þykir pínu gaman að sjá hvað Sigurborg Ásta er ánægð með gíraffakrúttið sem ég heklaði handa henni í sumar/vor. Þessar tvær myndir eru teknar með nokkurra vikna millibili og á báðum er greinilega gott að kúra með Gíraffakrúttið 🙂 Ég verð þó að viðurkenna að ég er hálf fegin því að hún hefur amk…

Read more

Deitkvöld

Posted on 19/09/201424/09/2014 by Dagný Ásta

Loksins kom að því… við hjúin skelltum okkur á deit! Erum búin að vera full upptekin af barnauppeldi og almennu fjölskyldulífi undanfarna mánuði að við höfum ekki farið út bara 2 í lengri tíma. Ég sá auglýsta tónleika með Jógvan Hansen í Salnum um daginn og voru lögin sem hann flutti öll Frank Sinatra lög….

Read more

Sjaldséð saga í dag. ..

Posted on 18/09/201423/09/2014 by Dagný Ásta

Nokkurnvegin frá því að við fórum að lesa fyrir Oliver hefur Leifur haft orð á því hvað honum leiðist hvernig búið er að breyta gömlu sögunum sem við heyrðum þegar við vorum lítil… sbr sagan um Litlu gulu hænuna er well ekki lengur sagan sem við þekkjum. Það voru því viss fagnaðarlæti þegar Oliver kom…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 97
  • 98
  • 99
  • 100
  • 101
  • 102
  • 103
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme