Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Það er eitthvað við þetta hvíta flufff

Posted on 02/01/201521/03/2016 by Dagný Ásta

það byrjar með einföldum eggjahvítum og sykri í skál en töfrast síðan yfir í sælgæti í ofninum… Í þetta sinn varð það áramótadesertinn í formi mini Pavlova og bragðaðist alveg dásamlega vel með ferskum jarðaberjum, ástaraldin, súkkulaði og auðvitað rjóma… Við tókum að okkur að sjá um desertinn fyrir áramótin heima hjá Tengdó í ár….

Read more

Prjón: “lopa”galli á Sigurborgu Ástu

Posted on 01/01/201502/04/2015 by siminn

Síðasta klárið 2014! Þetta verkefni var búið að vera svolítið lengi í framkvæmd, nokkur önnur í gangi á sama tíma og svosem líka ekki endilega þörf á að klára strax þar sem ekki var bráðnauðsyn á að koma flíkinni í gagnið. Mér datt í hug að prjóna 3ja heilgallann á Sigurborgu Ástu eftir uppskrift sem er búin að…

Read more

Skál!

Posted on 01/01/201501/01/2015 by Dagný Ásta
Read more

Annállinn 2014

Posted on 31/12/201401/01/2015 by Dagný Ásta

Nú þegar aðeins nokkrir klukkutímar eru eftir af þessu ári er ekki seinna vænna en að líta aðeins um öxl 😉 Þetta ár er búið að líða ótrúlega hratt eitthvað og skemmtilegt á ýmsan hátt 🙂

Read more

Jólaball

Posted on 30/12/201431/12/2014 by Dagný Ásta

>Á hverju ári er jólaball í vinnunni hjá tengdó 🙂 undanfarin ár höfum við mætt með ört stækkandi barnahóp. Í ár var fyrsta ball Sigurborgar Ástu. Oliver var farinn að spyrja hvenær ballið yrði snemma í desember og fannst því ekki leiðinlegt þegar við gátum sagt honum að það yrði 30.des. Sigurborg Ásta var ekki…

Read more

samverudagatal fyrir jólin

Posted on 30/12/201430/01/2015 by Dagný Ásta

Undanfarin ár hef ég útbúið svokallað samverudagatal fyrir krakkana og í raun okkur líka! Inn í það fléttast ýmis verk eins og t.d. að undirbúa gluggana í herbergjum krakkanna fyrir jólaljós og eru þau voðalega spennt fyrir því… eins og sjá má hérna á myndinni til hliðar 😉 Ása Júlía á fullu að pússa gluggann…

Read more

Kyndilganga…

Posted on 27/12/201431/12/2014 by Dagný Ásta

Eftir inniveru undanfarna daga í kjölfar veikindanna og almennra jólaboða ákváðum við að skella okkur í göngutúr á vegum ferðafélags Barnanna seinnipartinn í dag. Oliver náði í kyndil og gekk um með hann eins og hann væri þaulvanur. Þegar við vorum ca hálfnuð í göngutúrnum gengum við fram á 2 jólasveina sem voru meira en…

Read more

Gleðileg jól

Posted on 25/12/201431/12/2014 by siminn

Gleðileg Jól!!

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 94
  • 95
  • 96
  • 97
  • 98
  • 99
  • 100
  • …
  • 497
  • Next
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme