Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

samverudagatal fyrir jólin

Posted on 30/12/201430/01/2015 by Dagný Ásta

Barnaþrælkun!! Allir hjálpast að að græja gluggann fyrir jólaseríuna í gluggann ;) #1des #jól2014 #jóladagatal #samverudagatal #jólíK48Undanfarin ár hef ég útbúið svokallað samverudagatal fyrir krakkana og í raun okkur líka! Inn í það fléttast ýmis verk eins og t.d. að undirbúa gluggana í herbergjum krakkanna fyrir jólaljós og eru þau voðalega spennt fyrir því… eins og sjá má hérna á myndinni til hliðar 😉 Ása Júlía á fullu að pússa gluggann í herberginu sínu 🙂

Oliver spurði mig í byrjun nóvember sl hvort við yrðum ekki örugglega með svona dagatal aftur í ár þar sem við gerðum eitthvað saman á hverjum degi fram að jólum. Það var auðvitað auðfengið 😉

Jólaperl #samverudagatal #jól2014 #jólíK48Það er ýmislegt sem við bröllum eins og einn daginn skellti ég mér á netið, prentaði út nokkrar myndir sem hægt var að perla eftir og útkoman var stórglæsileg og skemmtilegt að eiga svona perl eftir krakkana (og okkur!)

Þetta er auðvitað smá þolinmæðisverk en aðal áskorunin fyrir krakkana er að bíða eftir því að perlið sé straujað!

Við vorum líka með piparkökubakstursdag, piparkökuskreytingardag, jólabíómyndadag, konfektgerðardag, smáköku og súkkulaðidag,  og auðvitað freyðibað sem er í miklu uppáhaldi hjá krökkunum og ekki var leiðinlegt að fá að taka Sigurborgu með í ár!

 

Konfektgerð gærdagsins ala Oliver & Ása Júlía #samverudagatal #jól2014 #jólíK48 #jóladagatalKósísmákökutími og video...Bathtime!Stelistel

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme