Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Það er eitthvað við þetta hvíta flufff

Posted on 02/01/201521/03/2016 by Dagný Ásta

Það er eitthvað við þetta hvíta flufff það byrjar með einföldum eggjahvítum og sykri í skál en töfrast síðan yfir í sælgæti í ofninum…

Í þetta sinn varð það áramótadesertinn í formi mini Pavlova og bragðaðist alveg dásamlega vel með ferskum jarðaberjum, ástaraldin, súkkulaði og auðvitað rjóma…

Við tókum að okkur að sjá um desertinn fyrir áramótin heima hjá Tengdó í ár. NomnomnomLeifur vildi alls ekki sleppa ísnum þannig að hann sá um að græja og gera
Tangagötuísinn og svo útbjó ég þessar litlu krúttsprengjur með.

Mikið sem þetta var nú gott… Ég þarf að standa mig betur í að henda svona dásemdum yfir á uppskriftabloggið. Það er bara eitthvað sem heitir tími sem ég hef ekki alveg nóg af *dæs* verð samt að gera það því annars gleymast svona dásemdir!

 

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme