Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Kyndilganga…

Posted on 27/12/201431/12/2014 by Dagný Ásta

Eftir inniveru undanfarna daga í kjölfar veikindanna og almennra jólaboða ákváðum við að skella okkur í göngutúr á vegum ferðafélags Barnanna seinnipartinn í dag.

Oliver náði í kyndil og gekk um með hann eins og hann væri þaulvanur. Þegar við vorum ca hálfnuð í göngutúrnum gengum við fram á 2 jólasveina sem voru meira en til í að sprella aðeins með börnunum og syngja nokkur jólalög. Þeim fannst alveg stórmerkilegt að hitta TVÍHÖFÐA þarna í Öskjuhlíðinni en ég var með Sigurborgu Ástu í burðarpoka framaná mér og í stórri peysu sem ég gat haft utanum okkur báðar 😉 

Þetta var hressandi göngutúr í -7°C um fallegt umhverfi Öskjuhlíðarinnar. Það var líka mjög fallegt að horfa á hópinn labba um með kyndlana á lofti.

Skelltum okkur í göngutúr með ferðafélagi barnanna í Öskjuhlíðinn :-)

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme