Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Vettlingaprjón

Posted on 22/09/201424/09/2014 by Dagný Ásta

Ég hef lengi ætlað mér að prufa að prjóna 2 vettlinga samtímis, hef lengi prjónað ermar á þann hátt, sérstaklega á lopapeysur, en aldrei vettlinga eða sokka.

Þetta er víst kallað 2 vettlingar á 1 prjóni. Aníú! Frozen vettlingarnir sem eru að tröllríða öllu urðu fyrir valinu, ég ákvað að gera par í gjafakassann minn en eftir að Ásuskott sá þá þá verð ég að gera annað eins fyrir hana… fínt að vera búin að prufa að gera þessa aðferð og ég mun ekki hika við að nota hana aftur!

Vettlingaprjón #frozen #mittens #lopi #knitting
Uppskrift: Frozen vettlingar
stærð: 4-6 ára
garn: léttlopi
prjónar: 3,5mm og 4mm
Ravelrylinkur

 

November 2025
M T W T F S S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme