Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Deitkvöld

Posted on 19/09/201424/09/2014 by Dagný Ásta

Loksins kom að því… við hjúin skelltum okkur á deit! Erum búin að vera full upptekin af barnauppeldi og almennu fjölskyldulífi undanfarna mánuði að við höfum ekki farið út bara 2 í lengri tíma.

Ég sá auglýsta tónleika með Jógvan Hansen í Salnum um daginn og voru lögin sem hann flutti öll Frank Sinatra lög. Við erum bæði mjög hrifin af þeirri tónlist, og bara reyndar mjög mikið af tónlist frá þessum tíma svona almennt.

Tónleikar á datekvöldi :) #jógvanhansen #franksinatra Jógvan fór vel með lögin og skemmtum við okkur mjög vel þrátt fyrir að vera meðal yngstu tónlistagestanna 😉

Virkilega notalegt að kíkja aðeins út  🙂 tengdó sátu hjá krökkunum á meðan og var það í fyrsta sinn sem við skildum Sigurborgu eftir í pössun fyrir nóttina.  En naflastrengurinn er farinn að lengjast alveg ágætlega og gekk kvöldið alveg eins og í sögu 🙂

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme