Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Sjaldséð saga í dag. ..

Posted on 18/09/201423/09/2014 by Dagný Ásta

Nokkurnvegin frá því að við fórum að lesa fyrir Oliver hefur Leifur haft orð á því hvað honum leiðist hvernig búið er að breyta gömlu sögunum sem við heyrðum þegar við vorum lítil… sbr sagan um Litlu gulu hænuna er well ekki lengur sagan sem við þekkjum.

Það voru því viss fagnaðarlæti þegar Oliver kom heim með þessa bók í heimalesturinn úr skólanum…. greyjið drengurinn hefur þurft að lesa söguna um litlu gulu hænuna aðeins of oft fyrir sinn smekk og vill fara að komast áfram í bókinni og SKILA henni til að fá nýja 😉

Sjaldséð saga í dag. ..

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme