Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Arionbankamót

Posted on 17/08/201423/09/2014 by Dagný Ásta

Oliver keppti í fótbolta í dag með félögunum sínum í ÍR. Passaði ágætlega að hann ætti ekki að keppa fyrr en í dag þar sem jú Ásuskottið átti afmæli í gær og þá gatum við fagnað því án þess að þetta mót hefði nokkur áhrif á okkur.

Mótið gekk svona lala fyrir þessa flottu stráka, Oliver stóð sig vel og að vera með er það sem skiptir mestu máli.  Allir fá viðurkenningu fyrir þátttöku og smá gjöf í lok móts.

Smá pása á milli leikja #arionbankamót #fótbolti #ÍR
Smá pása á milli leikja
Fótboltasnillinn minn & liðsfélagar í ÍR, ekkert smá gaman að sjá hversu miklum framförum hann hefur tekið undanfarið ár. Gaman að bera saman Arionbankamótið 2013 og 2014 :-) #latergram #arionbankamót #ÍR
Fótboltasnillinn minn & liðsfélagar í ÍR, ekkert smá gaman að sjá hversu miklum framförum hann hefur tekið undanfarið ár. Gaman að bera saman Arionbankamótið 2013 og 2014 🙂
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme