Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

pallalíf

Posted on 17/08/201423/09/2014 by siminn

Við erum búin að vera að vesenast með hvað við ættum að gera við pallinn í sumar… ekki beint búið að vera veður til þess svosem. En við ákváðum að drífa í því að bera á dekkið og þurftum við auðvitað að byrja á því að bera einhverja “drullu” á til að hreinsa upp gamla mállingu og óhreinindi sem var til staðar. Svo heppilega vildi til að pabbi á háþrýstidælu þannig að við gátum nýtt hana til að þvo “drulluna” af pallinum.

Við erum búin að vera að vesenast með Barnaþrælkun

Oliver fannst þetta ógurlega spennandi allt saman og fékk hann því að hjálpa til við að sprauta á pallinn.

Leifur skipti út nokkrum fjölum sem voru hvað verst farnar og í raun hefði eiginlega þurft að skipta út fleirum en við létum duga í bili að skipta út þeim sem snúa út að götu í þetta sinn.

Nú er bara að bíða eftir því að það hætti að rigna svo við getum borið á dekkið og veggina!

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme