Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

7ára afmæli frumburðarins

Posted on 27/04/201429/04/2014 by siminn

7ára afmæli frumburðarinsVið héldum upp á 7 ára afmæli frumburðarins í dag. Yndislegt veður sem varð til þess að gaurarnir í afmælinu eyddu jafn miklum tíma úti við og inni, stelpurnar voru aðeins penni enda í sparifötum 😉

Oliver var alveg í skýjunum með kökuna sem við Leifur dunduðum okkur við að gera í gærkvöldi sem og kökupinnana sem fylgdu með. Kakan sjálf var sennilega sú einfaldasta sem við höfum gert hingað til. Skúffukaka smurð með grænu smjörkremi og svo þakin með kókosmjöli sem við höfðum litað nokkrum dögum áður 😉 Kom virkilega vel út og fullkomnaði gras”lookið” á vellinum.

Við fengum okkur göngutúr eftir veisluna til að ná að nýta amk eitthvað af þessu yndislega veðri sjálf 😉

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme