Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

ekki handavinna…

Posted on 14/02/2014 by Dagný Ásta

Jæja… ekki handavinnufærsla? skal reyna!
Annars þá er lítið í gangi í kringum okkur þessa dagana. Oliver er á fullu í skólanum og fótbolta, reyndar var svokallaður “opinn dagur” í skólanum í gær og fengum við Sigurborg að koma í heimsókn í skólann og fékk Oliver svo að hætta snemma. Fullt af sniðugu dóti í gangi eins og útipopp yfir langeldi, andlitsmáling, draugagöng, vöfflubakstur, ýmis skemmtiatriði í salnum og fleira.
Sigurborg svaf allt af sér í manduca pokanum framan á mér 🙂

Ása Júlía fékk að bjóða ömmum og öfum í heimsókn í leikskólann í síðustu viku og fengu Jóhanna amma og Maggi afi að kíkja (tengdó stungu af í Sólina á Tenerife daginn áður). Hún var alveg í skýjunum allan tímann á meðan hún dró þau um allan leikskólann til að sýna þeim sinn heim 🙂

Sigurborg Ásta vex og dafnar með hverjum deginum, hún uppgötvaði nýlega röddina sína og gerir raddæfingar oft á dag. Hún er líka farin að uppgötva leikföngin, þ.e. að hægt sé að toga þau nær sér og naga.
Þó hún sé ekkert svakalega hrifin af snuðum þá stóðst ég ekki að kaupa eitt svona handa henni 😉

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme