Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Göngutúr yfir í Kópavoginn

Posted on 09/02/201409/02/2014 by siminn

Við skelltum okkur í göngutúr í dag. Ákváðum að mæla með hjálp endomondo hversu langt það væri frá okkur yfir í Blásalina þangað sem Eva Hlín & Freyr eru að flytja núna á næstu dögum.

Stór hluti leiðarinnar var á þessum flotta auða og fína göngustíg en allar aðrar gangstéttir sem og stígar voru þakin ís og frekar hált.

Göngutúr

Við ákváðum að rölta aðeins aðra leið heim og hún var eiginlega verri klakalega séð en mikið verður gaman að geta rölt um hverfið þegar þessi blessaði klaki yfirgefur svæðið. Snjór væri skömminni skárri þar sem maður er ekki á hausnum hálfa leiðina (bölvar etv snjóruðningi í staðinn?)

Gönguleiðin, 4,17km á rétt rúmum klukkutíma 🙂
May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme