Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Amiguru – Herra Kisi

Posted on 06/02/2014 by Dagný Ásta

mjá bakterían beit mig aðeins… eða kannski frekar óþolinmæðin að bíða eftir vísbendingunum í leyniheklinu. Einnig bað Ása Júlía mig að kaupa sett í Litlu Prjónabúðinni þar sem uppskrift og garn var selt saman. Ég sagði henni að við skyldum finna saman einhvern bangsa og ég skyldi annað hvort prjóna eða hekla handa henni.

Þessi kisa er þó ekki beint handa Ásu Júlíu heldur bara fjölskyldunni almennt. Notaði sama garnið og í kanínuna og enn er nóg eftir 😉 þyrfti eiginlega að fara að gera bara dúkkuföt úr þessu… sérstaklega þar sem Ása Júlía á núna 1 stk fatalausan son (sem hún btw nefndi Oliver eða Olli dúkka).

Allavegana hér er herra Kisi.

Hr Kisi – Amnieko crochet cat
Heklaður á nál nr 3,5mm úr afgangsgarni, Trysil Garn Tuva Helårsgarn í 2 bláum tónum.
Fyllingin er klassískt tróð og svo slatti af Adukibaunum

 

Í uppskriftinni var talað um að setja baunir eða plastperlur á nokkra staði til að bæta við þyngd svo hann myndi halda jafnvægi. Ég gat reyndar ekki alveg áttað mig á þessum plastperlum en eftir smá googl sá ég að mælt var með að nota Adukibaunir sem ég gerði 😉

 

 

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme