Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: October 2015

Allt á sama degi…

Posted on 31/10/201523/12/2015 by Dagný Ásta

Suma daga er bara meira að gera en aðra… í dag var nákvæmlega þannig dagur. Oliver fór bæði á sundmót og á fótboltamót (Í KEFLAVÍK), Ása Júlía í dans og Leifur þurfti að vinna. Úr varð að við fórum öll á sundmótið en svo ég, Sigurborg Ásta og Olli á sundmótið en Leifur með Ásu…

Read more

Fallegi drengurinn minn

Posted on 27/10/201503/11/2015 by Dagný Ásta
Read more

Vetrarfrí

Posted on 27/10/201503/11/2015 by Dagný Ásta

Eins og svo margir aðrir voru krakkarnir í Vetrarfríi núna um helgina, þ.e. Oliver og Ása Júlia – ekki alveg búið að innleiða þetta í leikskólum landsins enþá… Þegar dagatalið var birt á heimasíðu Seljaskóla var ég snögg til og bókaði bústað í Húsafelli yfir vetrarfríið og meldaði sjálfa mig í frí þessa daga. Ég…

Read more

Verkfall

Posted on 20/10/201503/11/2015 by Dagný Ásta

Það er frekar skrítið að vera í “verkfalli” ég segi verkfalli því ég þarf að vinna þar sem ég flokkast sem undanþágustarfsmaður. Að sitja fyrir framan fólk í 3ja sinn á árinu og neita fólki um þjónustu.. Þetta er ömurlegt svo ég segi ekki meira en það… Ég fór ásamt einni í vinnunni niður í…

Read more

#baratta2015

Posted on 15/10/201503/11/2015 by Dagný Ásta

Jæja… Maður er víst komin í verkfall… svo undarlegt sem það er… Ég mætti niður á Austurvöll ásamt hinum sem voru í verkfalli áður en ég mætti til vinnu í hádeginu…. Ég þarf víst að vinna þótt ég sé í verkfalli. Verður áhugavert að sjá hvernig þetta fer…

Read more

Blessað haustið með sína dásamlegu liti

Posted on 11/10/201503/11/2015 by Dagný Ásta
Read more

Sölumaður í vörudreifingu… átt þú pöntun hjá honum?

Posted on 03/10/201503/11/2015 by Dagný Ásta
Read more

Kókoskúlugerðarmeistarar

Posted on 01/10/201523/12/2015 by Dagný Ásta

Oliver gerði kókoskúlur í skólanum í vikunni og vildi endilega sýna mér hvernig þær væru gerðar. Litli snillingurinn gerði allt saman sjálfur (að undanskildu því að taka til hráefnin og áhöldin). Hann fékk Ásu Júlíu svo til þess að hjálpa sér að útbúa kúlurnar og ég fékk það hlutverk að setja kókos á sumar. Litla…

Read more
October 2015
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Sep   Nov »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme