Það er frekar skrítið að vera í “verkfalli” ég segi verkfalli því ég þarf að vinna þar sem ég flokkast sem undanþágustarfsmaður. Að sitja fyrir framan fólk í 3ja sinn á árinu og neita fólki um þjónustu.. Þetta er ömurlegt svo ég segi ekki meira en það… Ég fór ásamt einni í vinnunni niður í…