Oliver gerði kókoskúlur í skólanum í vikunni og vildi endilega sýna mér hvernig þær væru gerðar. Litli snillingurinn gerði allt saman sjálfur (að undanskildu því að taka til hráefnin og áhöldin). Hann fékk Ásu Júlíu svo til þess að hjálpa sér að útbúa kúlurnar og ég fékk það hlutverk að setja kókos á sumar. Litla…