Suma daga er bara meira að gera en aðra… í dag var nákvæmlega þannig dagur. Oliver fór bæði á sundmót og á fótboltamót (Í KEFLAVÍK), Ása Júlía í dans og Leifur þurfti að vinna. Úr varð að við fórum öll á sundmótið en svo ég, Sigurborg Ásta og Olli á sundmótið en Leifur með Ásu…