Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: November 2015

Aðventukrans 2015

Posted on 29/11/201523/12/2015 by Dagný Ásta

Ég er orðin nokkuð vanaföst þegar kemur að aðventukransinum… vef hann með greni og skreyti með klassískum sveppum, kúlum og könglum. Einstaka sinnum fær eitthvað nýtt að fljóta með … Leifi finnst snjóboltakertin ómissandi þannig að þau eru á sínum stað… Þetta er bæði klassískt og fellur vel inn í annað hjá okkur..  sbr jólatréið…

Read more

busy

Posted on 29/11/201523/12/2015 by siminn

  Ása Júlía tók þátt í danssýningu ásamt hinum krökkunum í hópnum sínum hjá Danskennarafélagi Íslands í Hörpunni í dag. Við mæðgur tókum daginn í Hörpunni á meðan feðgarnir fóru á fótboltamót og enduðum svo öll saman í jólaboði í Hafnarfirðinum 🙂

Read more

Afmæliskaka Sigurborgar Ástu ;-)

Posted on 15/11/201523/12/2015 by Dagný Ásta
Read more

It’s á beautiful day for a wedding

Posted on 14/11/201523/12/2015 by Dagný Ásta

Hafrún frænka gekk að eiga Óskar sinn í dag í yndislegu brúðkaupi þar sem Sibba litla systir hennar kom öllum á óvart með því að gefa hjónakornunum söng í brúðkaupsgjöf. Alveg yndisleg litla skottan sem er bara 6 ára. Athöfnin fór fram í Garðakirkju á Álftanesi og veislan í Garðaholti sem er þar hjá. Virkilega…

Read more

Á fyndnustu ruslatunnuna… minitunna!

Posted on 12/11/201523/12/2015 by siminn

Ég átti svolítið erfitt með að springa ekki úr hlátri þegar ég sá nýjasta útspilið hjá Rvk borg í dag… Við höfum nefnilega verið með 1 bláa tunnu og 1 græna tunnu (sem er tæmd sjaldnar en sú gráa venjulega) en þeir eru að breyta fyrirkomulaginu hjá sér og í stað grænu tunnunnar fengum við…

Read more

Það er ekkert lítið sem ég er heppin með þennan hóp

Posted on 09/11/201523/12/2015 by Dagný Ásta
Read more

I <3 cables

Posted on 04/11/201504/11/2015 by Dagný Ásta

Stundum fær maður bara “þörf” á að gera minni og einfaldari verkefni sem taka styttri tíma. Ég er akkúrat í þannig fílíng núna enda með lopapeysu, peysu á Sigurborgu (úr fínu garni), sjal, peysu á mig og eflaust eitthvað fleira ofaní poka 🙂 Ákvað að skella í eina góða húfu á Sigurborgu. Hún er með…

Read more
November 2015
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30  
« Oct   Dec »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme