Ég er orðin nokkuð vanaföst þegar kemur að aðventukransinum… vef hann með greni og skreyti með klassískum sveppum, kúlum og könglum. Einstaka sinnum fær eitthvað nýtt að fljóta með … Leifi finnst snjóboltakertin ómissandi þannig að þau eru á sínum stað… Þetta er bæði klassískt og fellur vel inn í annað hjá okkur.. sbr jólatréið…
Month: November 2015
busy
Ása Júlía tók þátt í danssýningu ásamt hinum krökkunum í hópnum sínum hjá Danskennarafélagi Íslands í Hörpunni í dag. Við mæðgur tókum daginn í Hörpunni á meðan feðgarnir fóru á fótboltamót og enduðum svo öll saman í jólaboði í Hafnarfirðinum 🙂
Afmæliskaka Sigurborgar Ástu ;-)
It’s á beautiful day for a wedding
Hafrún frænka gekk að eiga Óskar sinn í dag í yndislegu brúðkaupi þar sem Sibba litla systir hennar kom öllum á óvart með því að gefa hjónakornunum söng í brúðkaupsgjöf. Alveg yndisleg litla skottan sem er bara 6 ára. Athöfnin fór fram í Garðakirkju á Álftanesi og veislan í Garðaholti sem er þar hjá. Virkilega…
Á fyndnustu ruslatunnuna… minitunna!
Ég átti svolítið erfitt með að springa ekki úr hlátri þegar ég sá nýjasta útspilið hjá Rvk borg í dag… Við höfum nefnilega verið með 1 bláa tunnu og 1 græna tunnu (sem er tæmd sjaldnar en sú gráa venjulega) en þeir eru að breyta fyrirkomulaginu hjá sér og í stað grænu tunnunnar fengum við…
Það er ekkert lítið sem ég er heppin með þennan hóp
I <3 cables
Stundum fær maður bara “þörf” á að gera minni og einfaldari verkefni sem taka styttri tíma. Ég er akkúrat í þannig fílíng núna enda með lopapeysu, peysu á Sigurborgu (úr fínu garni), sjal, peysu á mig og eflaust eitthvað fleira ofaní poka 🙂 Ákvað að skella í eina góða húfu á Sigurborgu. Hún er með…