Stundum fær maður bara “þörf” á að gera minni og einfaldari verkefni sem taka styttri tíma. Ég er akkúrat í þannig fílíng núna enda með lopapeysu, peysu á Sigurborgu (úr fínu garni), sjal, peysu á mig og eflaust eitthvað fleira ofaní poka 🙂 Ákvað að skella í eina góða húfu á Sigurborgu. Hún er með…