Jæja… Maður er víst komin í verkfall… svo undarlegt sem það er… Ég mætti niður á Austurvöll ásamt hinum sem voru í verkfalli áður en ég mætti til vinnu í hádeginu…. Ég þarf víst að vinna þótt ég sé í verkfalli. Verður áhugavert að sjá hvernig þetta fer…