Day: October 27, 2015
Vetrarfrí
Eins og svo margir aðrir voru krakkarnir í Vetrarfríi núna um helgina, þ.e. Oliver og Ása Júlia – ekki alveg búið að innleiða þetta í leikskólum landsins enþá… Þegar dagatalið var birt á heimasíðu Seljaskóla var ég snögg til og bókaði bústað í Húsafelli yfir vetrarfríið og meldaði sjálfa mig í frí þessa daga. Ég…