Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: September 2015

Haustferð

Posted on 21/09/201525/09/2015 by Dagný Ásta

Hin árlega haustferð með vinnunni hans Leifs var farin núna um helgina. Hópnum var smalað saman við Miðbæ og haldið með rútu á Snæfellsnesið fagra. Við byrjuðum á því að stoppa í “Bunkernum” eins og Leifur kýs að kalla sumarbústað Forstjórans en Leifur fékk að hafa puttana aðeins í útreikningunum á honum enda er hann…

Read more

Hvað er ég búin að koma mér í?

Posted on 18/09/201518/09/2015 by Dagný Ásta

Leifur er mikið búinn að hlægja að mér undanfarna daga… Hversvegna ? jú málið er að í vor þegar við “kusum” okkur trúnaðarmann í vinnunni heimtaði sú sem var “kjörin” að setja mig sem varamann þar sem jú enginn bauð sig á móti henni og því í raun engin kosning í gangi. Þegar ég kom…

Read more

peysan Eivor

Posted on 16/09/201518/09/2015 by Dagný Ásta

Þegar dóttirin kemur hlaupandi til mín og biður mig um að prjóna á sig fallega peysu með “þessum” tölum sem eru ó svo dásamlega fallegar og alveg eins og “Dimmalimm” þá er erfitt að neita henni um að gera fína peysu handa henni 🙂 Eftir dágóða leit fann ég peysu sem nefnist Eivör á Ravelry…

Read more

Skátakynning við Andapollinn

Posted on 13/09/201525/09/2015 by siminn

Við kíktum á kynningu á skátafélaginu Segull niðri við Andapoll fyrr í dag 🙂 Krökkunum fannst þetta virkilega spennandi og bara gaman að fá að grilla pylsu yfir eldi og sykurpúða sem þau fengu eftir að hafa leyst nokkrar þrautir.      

Read more
September 2015
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930  
« Aug   Oct »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme