Hin árlega haustferð með vinnunni hans Leifs var farin núna um helgina. Hópnum var smalað saman við Miðbæ og haldið með rútu á Snæfellsnesið fagra. Við byrjuðum á því að stoppa í “Bunkernum” eins og Leifur kýs að kalla sumarbústað Forstjórans en Leifur fékk að hafa puttana aðeins í útreikningunum á honum enda er hann…