Leifur er mikið búinn að hlægja að mér undanfarna daga… Hversvegna ? jú málið er að í vor þegar við “kusum” okkur trúnaðarmann í vinnunni heimtaði sú sem var “kjörin” að setja mig sem varamann þar sem jú enginn bauð sig á móti henni og því í raun engin kosning í gangi. Þegar ég kom…