Þegar dóttirin kemur hlaupandi til mín og biður mig um að prjóna á sig fallega peysu með “þessum” tölum sem eru ó svo dásamlega fallegar og alveg eins og “Dimmalimm” þá er erfitt að neita henni um að gera fína peysu handa henni 🙂 Eftir dágóða leit fann ég peysu sem nefnist Eivör á Ravelry…