Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Skátakynning við Andapollinn

Posted on 13/09/201525/09/2015 by siminn

Við kíktum á kynningu á skátafélaginu Segull niðri við Andapoll fyrr í dag 🙂

Krökkunum fannst þetta virkilega spennandi og bara gaman að fá að grilla pylsu yfir eldi og sykurpúða sem þau fengu eftir að hafa leyst nokkrar þrautir.

Samvinna hjá systkinunum… Olla vantaði eitthvað “hart” til að skrifa á

 

Allir hjálpast að ;)
Allir hjálpast að… Svartklæddi drengurinn var einn, mín voru tvö og þau áttu að gera mennskan píramída … Samvinna!

 

Grillaðir sykurpúðar
Leifur hjálpar Ásu Júlíu að grilla sinn sykurpúða

 

Instagram
og vefur svo brauð utanum pylsu fyrir Olla
Skátakynning við Andapollinn #segull
Þetta var eitt mesta sportið 😉 að fá að sigla á pollinum ALVEG SJÁLF 🙂


May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme